Sótthreinsibyssa

Upplýsingar um vöru

Gerð:

rafspenna (v):

RAfhlaða:

þyngd (kg):

Ledljós:

Vinnslu fjarlægð (cm):

Tankastærð (mL):

Vinnslutími (klst):

Stærð dropa:

Hleðslutími (mín)

REnnsluhraði 40:

rennsluhraði 80:

REnnsluhraði 110:

Vörunúmer:

VP200ES

16,8V

16,8V 3400mAh lithium-Ion

1,7 / 2,7 full

60 – 90

1000

4

40, 80 og 110 micron

90

92 ml/mín

112 ml/mín

311 ml/mín

VP200ES

 

Victory Innovations® Professional Cordless Electrostatic Handheld Sprayer, sem við köllum Sótthreinsibyssuna, gerir notendum mögulegt að úða í nokkra klukkutíma án þess að þurfa að vandræðast með snúrur og slíkt. Hún er hönnuð til að spara tíma, starfsfólk og ná yfir meira svæði á styttri tíma. Victory innovations hafa einkaleyfi á þeirri tækni sem notuð er í þessari úðabyssu.  En sú tækni setur rafhleðslu í efnið sem notað er, sem gerir það að verkum að efnið þekur meira og betur allt yfirborð sem úðað er á. Hlaðnar agnirnar, sem úðað er með byssunni, í raun þekja bæði á bakhlið og undir þeim fleti sem úðað er á.

Sótthreinsiefni sem við mælum með

HyperActive

Vnr.  F510170

Tengdar vörur

Rafhlaða 2x

Vnr.  VP20B

Hleðslutæki

Vnr.  VP10

Lykill f. stút

Vnr.  VP49

Stútur 3-1

Vnr.  VP50

Tankur m. loki

Vnr.  VP30

Slanga í tank

Vnr.  VRP22