Sótthreinsun – eitrunar – vökvunar

Electrostatic úðabyssur

Með notkun Electrostatic úðabyssunar til sótthreinsunar á vinnustöðum stórum sem smáum.  Getur þú minnkað hættuna vegna smita, milli starfsmanna sem kom upp reglulega þegar skólar byrja eftir sumarfrí og/eða eftir jólafrí.  Hreinkaup hefur bæði þessar úðabyssur og sótthreinsiefni til notkunar með þeim. Sölumaður fer yfir með þér hvernig best er að standa að þessu.

TILBOÐSVERÐ kr. 

Veitingahús – eldhús – salerni – Búningsherbergi

KAIVAC 1750

No touch cleaning system

Hentar einstaklega vel til þrifa og/eða djúphreinsunar í stóreldhúsum, veitingaeldhúsum, salerna, búningsherbergja og annara þeirra svæða sem þola vel þrif með vatni.  Þessi vél úðar sápu og sótthreinsandi efni yfir það svæði sem þrífa á og síðan er hægt að háþrýstiþvo svæðið með tækinu og að lokum er vatn og óhreinindi sogin upp.  Auðvelt er að losa, skola og þrífa tækið eftir notkun.

Nýjar vörur

Verslanir – salir – gangar – opin rými

autovac

Gólfþvottavélin

Lítil, nett og ódýr kostur en samt svo afkastamikil. Sparar tíma og minnkar álag á starfsfólk.  Hentar einstaklega vel til þrifa á opnum rýmum svo sem eins og á göngum verslana, göngum í skólum, minni og stærri sölum.  

 

SAMSTARFSAÐILAR