Dynamic
Dynamic eco FORCE kemur í þremur vinnslubreiddum, 300 mm, 380 mm og 450 mm. Dynamic eco FORCE er léttbyggð og auðveld í notkun og einstaklega sterkbyggt burstakerfi. Innbyggt í ryksuguna er tepphreinsikerfið frá Lindhaus. Útdraganlegt handfang fylgir með til að auðvelda þrif. Helstu aukahlutir eru í hólfi á yfirbyggingu vélarinnar.
Dynamic Eco force 300e

Vörulýsing
LITUR: Grá / blá
HEILDARAFL: 880 W
BURSTI: 300 MM
VINNSLUGETA: 480 m²
SNÚNINGUR BURSTA (RPM): 5000
Mjög HLJÓÐLÁT: 79 DB
KRAFTMIKIL: 49 L/SEK
2JA LAGA RYKSUGUPOKI 4,5 LÍTRAR
HEPA H11 SÍA: 99,97% er valmöguleiki
AUKAHLUTIR Í HÓLFI
ÞÆGILEGT HANDFANG.
Margþrepa SÍUKERFI
RAFMAGNSSNÚRA: 10 METRAR
HEILDARÞYNGD: 7,59 KG.
Dynamic ECO force 380e

Vörulýsing
LITUR: Grá / blá
HEILDARAFL: 880 W
BURSTI: 380 MM
VINNSLUGETA: 630 m²
SNÚNINGUR BURSTA (RPM): 5000
Mjög HLJÓÐLÁT: 79 DB
KRAFTMIKIL: 49 L/SEK
2JA LAGA RYKSUGUPOKI 4,5 LÍTRAR
HEPA H11 SÍA: 99,97% er valmöguleiki
AUKAHLUTIR Í HÓLFI
ÞÆGILEGT HANDFANG.
Margþrepa SÍUKERFI
RAFMAGNSSNÚRA: 10 METRAR
HEILDARÞYNGD: 7,86 KG.
Dynamic ECO force 450e

Vörulýsing
LITUR: Grá / blá
HEILDARAFL: 900 W
BURSTI: 450 MM
VINNSLUGETA: 750 m²
SNÚNINGUR BURSTA (RPM): 5000
Mjög HLJÓÐLÁT: 79 DB
KRAFTMIKIL: 49 L/SEK
2JA LAGA RYKSUGUPOKI 4,5 LÍTRAR
HEPA H11 SÍA: 99,97% er valmöguleiki
AUKAHLUTIR Í HÓLFI
ÞÆGILEGT HANDFANG.
Margþrepa SÍUKERFI
RAFMAGNSSNÚRA: 10 METRAR
HEILDARÞYNGD: 8,16 KG.
Tengdar vörur
Ryksugupokar L4
Ryksugurpokar fyrir RX, 4 lítra að stærð og tvöfaldir til betri síunar. Í pakkanum eru 10 pokar, 2 síur og 1 mótorsía.
Vörunr: 030610019
Burstarúlla 380mm
Burstarúlla fyrir RX 380e, rúllan er 380 mm að lengd.
Vörunr: 009730301
Burstarúlla 450mm
Burstarúlla fyrir RX 450e, rúllan er 450 mm að lengd.
Vörunr: 009750301
Burstarúlla 500mm
Burstarúlla fyrir RX 500e, rúllan er 500 mm að lengd.
Vörunr: 009770301
SPotter LS500
LS500 er pre-spray og blettahreinsir fyrir teppi, gólfmottur, bólstruð húsgögn og rúmdýnur.
Vörunr: 030590000
eco Dry LD600
LD600 er þurrhreinsiefni til hreinsunar á teppum, mottum, bólstruðum húsgögnum og rúmdýnum.
Vörunr: 030600000
Hepa H11 filter
HEPA H11 síar allt að 99,97% til að ná bestu áhrifum að skipta út með hverjum 10 ryksugupokum.
Vörunr: 030640000
Aðrar ryksugur

Ryksuga 1

Ryksuga 2

Ryksuga 3
