Aria Red
Aria Red er létt og sterkbyggð ryksuga, auðveld í notkun, tvö handföng til að færa hana til. Aria Red er kraftmikil en er einstaklega hljóðlát, með 8 þrepa síukerfi og er hægt að fá HEPA síu sem aukahlut.
Aria Red

Vörulýsing
Litur: Rauður / grár
Heildarafl: 1400 W
Einstaklega hljóðlát: 68,5 db
Kraftmikil; 64 l/sek
Ryksugupoki 3 lítrar
Innbyggt blástursaðgerð
S-Class Hepa sía er aukahlutur
Aukahlutir í hólfi
Þægilegt handfang.
8 þrepa síukerfi
Sjálfinndregin snúra: 10 metrar
Hleðsluskynjari: Lætur vita þegar poki er fullur.
Fjögur léttrúllandi hjól.
Hliðarlistar („softBumper“): Verndar húsgögn og veggi.
Heildarþyngd: 6,6 kg.
Tengdar vörur
Ryksugupokar L4
Ryksugurpokar fyrir RX, 4 lítra að stærð og tvöfaldir til betri síunar. Í pakkanum eru 10 pokar, 2 síur og 1 mótorsía.
Vörunr: 030610019
Burstarúlla 380mm
Burstarúlla fyrir RX 380e, rúllan er 380 mm að lengd.
Vörunr: 009730301
Burstarúlla 450mm
Burstarúlla fyrir RX 450e, rúllan er 450 mm að lengd.
Vörunr: 009750301
Burstarúlla 500mm
Burstarúlla fyrir RX 500e, rúllan er 500 mm að lengd.
Vörunr: 009770301
SPotter LS500
Spotter LS500 Crystal er pre-spray og blettahreinsir fyrir teppi, gólfmottur, bólstruð húsgögn og rúmdýnur.
Vörunr: 032900000
Hepa H11 filter
HEPA H11 síar allt að 99,97% til að ná bestu áhrifum að skipta út með hverjum 10 ryksugupokum.
Vörunr: 030640000
Aðrar ryksugur

Ryksuga 1

Ryksuga 2

Ryksuga 3
