ThinAir

XLERATOR = Hreinlæti


Nýtt, 50% lengri líftími  

7 ára verksmiðjuábyrgð                          

95% sparnaður miðað við pappírs handþurrkur                                              

Eiginleikar og kostir

  • Notkun

8 sekúndna þurrktími.

Stillanlegur hraði og hljóð.

Hitastilling – Hátt – Miðlungs – lágt og slökkt.

Þjónustuljós (LED) á ytra byrði.

Yfir áratuga sannreynd reynsla.

Minna en 1% bilanatíðni frá fyrsta blásara.

  • Sparnaður

80% minni orkunotkun miðað við hefðbundna handblásara.

95% sparnaður miðað við pappírs handþurrkur.

Sparar tíma, peninga og er góður fyrir umhverfið.

  • Sjálfbærni

Aldrei aftur viðhald og önnur vinna við sorp vegna pappírs handþurrka.

Hjálpar fasteignum um allan heim að minnka kolefnisfótspor þeirra.

Allir XLERATOR handblásarar eru EPD (Environmental Products Decloration) Vottað.

  • Hreinlæti

Hreinleg leið til handþurrkunar.

Flestir möguleikar og aukahlutir í greininni – fremstir í hreinlæti á salernum.

HEPA síukerfi sem fjarlægir all að 99,999% af vírusum í loftflæðinu.

Sýklavarnandi Wall Guards (vegghlífar) hannaðar til að vernda veggi við vatni og hindra vöxt baktería. 

 

Fleirri valkostir og aukahlutir

Með endurbættum eiginleikum, flestum valmöguleikum og aukahlutum í greininni, getur þú hannað bestu handþurrkunar lausn fyrir hvaða salerni sem er.

Valmöguleikar

Custom Covers

HEPA Síukerfi

1.1″ Hljóðminnkandi stútur

Örverueyðandi veggvörn