T1B
Tennant T1B er sterkbyggð og þrífur auðveldlega og vel í þröngum aðstæðum með 380 mm vinnslubreidd. Eykur þægindi notandans og auðveldar öll þrif með „inst-Adjust! handfangi sem notandinn getur breytt meðan á þrifum stendur.

Vörulýsing
LITUR: Græn / GRÁ
VINNSLUBREIDD: 380 MM
SKÖFUBREIDD: 440 MM
VINNSLUGETA: 1380 M²
Notar rúllubursta
SNÚNINGUR BURSTA (RPM): 900
Þrýstingur á bursta: 17 kg
Vinnslutími á tanki: 60 mín
EINSTAKLEGA HLJÓÐLÁT: 68 DB
VATNSTANKUR: 9,5 L
SKOLTANKUR: 13,0 L
Hleðslutæki: utaná liggjandi
HEILDARÞYNGD: 43 KG
Tengdar vörur
Ryksugupokar L4
Ryksugurpokar fyrir RX, 4 lítra að stærð og tvöfaldir til betri síunar. Í pakkanum eru 10 pokar, 2 síur og 1 mótorsía.
Vörunr: 030610019
Burstarúlla 380mm
Burstarúlla fyrir RX 380e, rúllan er 380 mm að lengd.
Vörunr: 009730301
Burstarúlla 450mm
Burstarúlla fyrir RX 450e, rúllan er 450 mm að lengd.
Vörunr: 009750301
Burstarúlla 500mm
Burstarúlla fyrir RX 500e, rúllan er 500 mm að lengd.
Vörunr: 009770301
SPotter LS500
LS500 er pre-spray og blettahreinsir fyrir teppi, gólfmottur, bólstruð húsgögn og rúmdýnur.
Vörunr: 030590000
eco Dry LD600
LD600 er þurrhreinsiefni til hreinsunar á teppum, mottum, bólstruðum húsgögnum og rúmdýnum.
Vörunr: 030600000
Hepa H11 filter
HEPA H11 síar allt að 99,97% til að ná bestu áhrifum að skipta út með hverjum 10 ryksugupokum.
Vörunr: 030640000
Aðrar gólfþvottavélar

Gólfþvottavél 1

Gólfþvottavél 2

Gólfþvottavél 3
