LW46
LW46 er sterkbyggð og fyrirferðarlítil miðað við afköst. LW46 Hybrid notast við rafhlöðu og rafmagnsnúru en einnig er hægt að fá þessa eingöngu með rafmagnssnúru, LW46 Electric. Afkastamiklir mótorar, létt í notkun, vinnslugeta mikil, hægt að losa vatnstank til að fylla á hann, hægt að skipta um bursta og sköfu án verkfæra.
LW46 Hybrid

Vörulýsing
LITUR: GRÁ / dökkgrá
HEILDARAFL: 540 W
RAFHLAÐAN ER: 24vdc 10a
HLEÐSLUTÍMI Á RAFHLÖÐU CA 180 MÍN
STANLAUS NOTKUN: 90 mín á rafhlöðu
VINNSLUTÍMI á tank: 30 MÍN
VINNSLUBREiDD: 460 MM
Sköfubreidd: 520 mm
VINNSLUGETA: 1500 M²
SNÚNINGUR BURSTA (RPM): 1200
Einstaklega HLJÓÐLÁT: 69 DB
Sogkraftur: 35 L/SEK
VATNSTANKUR: 10 L
SKOLTANKUR: 13 L
RAFMAGNSSNÚRA: 15 METRAR
HEILDARÞYNGD: 60,4 KG.
LW46 ELECTRIC

Vörulýsing
LITUR: GRÁ / dökkgrá
HEILDARAFL: 900 W
VINNSLUBREiDD: 460 MM
Sköfubreidd: 520 mm
VINNSLUGETA: 1300 M²
SNÚNINGUR BURSTA (RPM): 1200
Einstaklega HLJÓÐLÁT: 69 DB
Sogkraftur: 40 L/SEK
VATNSTANKUR: 10 L
SKOLTANKUR: 13 L
Vinnslutími á tank: 30 mín
RAFMAGNSSNÚRA: 15 METRAR
HEILDARÞYNGD: 43 KG
Tengdar vörur
Ryksugupokar L4
Ryksugurpokar fyrir RX, 4 lítra að stærð og tvöfaldir til betri síunar. Í pakkanum eru 10 pokar, 2 síur og 1 mótorsía.
Vörunr: 030610019
Burstarúlla 380mm
Burstarúlla fyrir RX 380e, rúllan er 380 mm að lengd.
Vörunr: 009730301
Burstarúlla 450mm
Burstarúlla fyrir RX 450e, rúllan er 450 mm að lengd.
Vörunr: 009750301
Burstarúlla 500mm
Burstarúlla fyrir RX 500e, rúllan er 500 mm að lengd.
Vörunr: 009770301
SPotter LS500
LS500 er pre-spray og blettahreinsir fyrir teppi, gólfmottur, bólstruð húsgögn og rúmdýnur.
Vörunr: 030590000
eco Dry LD600
LD600 er þurrhreinsiefni til hreinsunar á teppum, mottum, bólstruðum húsgögnum og rúmdýnum.
Vörunr: 030600000
Hepa H11 filter
HEPA H11 síar allt að 99,97% til að ná bestu áhrifum að skipta út með hverjum 10 ryksugupokum.
Vörunr: 030640000
Aðrar ryksugur

Ryksuga 1

Ryksuga 2

Ryksuga 3
